Eva Albrechtsen | ||
Það er allt að gerast!!! Fór inn á Tæknigarð áðan að til að tengja þráðlausa tengið heima à Stekkjarhvammi við tölvuna mÃna. Þetta er algjör snilld!! Nú sit ég inni à tölvustofu, à minni tölvu, á netinu og pabbi situr hérna við hliðin á mér, lÃka á netinu!! Ég get meira að segja farið inn á klósett og verið á netinu!!! SÃðasti vinnudagurinn minn er á morgun (loksins.... er þá búin að vinna 14 vaktir à röð... það er svona aðeins of mikið), alla vega áður en skólinn byrjar. Ég ætla að vinna eitthvað með skólanum... hversu mikið verður bara að koma à ljós. ... er að verða of sein á æfingu.... Vandræðarástand Ég veit ekki alveg hvernig þessi stofnun (SunnuhlÃð) á að geta staðið undir sér þegar við hættum hérna à næstu viku. Það er amk einn á aukavakt á hverri vakt, oftast fleiri. Við sumarstarfsmennirnir hættum à næstu viku, og ég sé ekki að það hafi verið gerðar neinar ráðstafanir við þvà að við séum að fara. Reyndar koma einhverjir úr sumarfrÃi, en það nær aldrei að dekka okkur og hvað þá allar þær aukavaktir sem við höfum verið að vinna. ..... ég er nú voðalega fegin þvà að vera að fara à skólann. SÃðan er à vinnslu.... Hef verið að reyna mig fram við að breyta útlitinu á sÃðunni.... það gengur svona upp og ofan, ég skil svo takmarkað à HTML, þannig að ég er bara að prófa mig fram. Fór sÃðasta laugadag á menningarnótt. Eggert bauð mér à grillmat og svo labbaði ég með honum niður à bæ að skoða herlegheitin. Vorum reyndar bara komin niður à bæ um kl 22, þannig að við náðum tónleikunum og flugeldasýningunni sem var alveg ótrúlega flott. Það voru alveg ótrúlega margir niðri à bæ og ég hitti engan sem ég þekkti. Ég sá reyndar Möggu DÃs, en fattaði aðeins of seint að þetta var systir hennar..... eftir að ég var búin að vinka til hennar eins og bjáni og hún vinkaði ekkert tilbaka!! Eftir það fór ég heim til HjördÃsar, à Breiðablikspartý!! Við fórum reyndar strax niður à bæ og eftir að hafa reynt að komast inn á nokkra staði þar sem troðningurinn var alveg ótrúlegur fórum við niður á NASA á Stuðmenn. Þar dönsuðum við langt fram að nóttu, eða þar til að Stuðmenn hættu að spila, en þá fattaði HjördÃs að hún hefði gleymt lyklunum sÃnum heima og foreldrar hennar voru à sumarbústað à Skagafirði.... úps! En þetta reddaðist allt, maður verður hreinlega að vera með öryggisgæslu, þvà þá koma þeir bara með lykil til manns þegar maður hefur læst sig úti..... sama hvenær!. Annars lÃða dagarnir bara à vinnunni.... tók á mig aðeins of margar vaktir og er þvà að vinna samfellt à tvær vikur áður en ég hætti hérna og skólinn tekur við à öllu sÃnu veldi. Nýr frændi Ég var að eignast nýjan frænda. Hann er sonur Hörpu, sem er systurdóttir hennar mömmu. Við fórum að heimsækja þau à gær, en mömmu minni brá aðeins þegar Harpa sagði við strákinn: "hérna, heilsaðu upp á ömmusystur þÃna!!". Nýjar myndir Hérna er hægt að skoða myndirnar frá Skaftafelli. Komin heim aftur... Ferðin okkar var mjög góð, þrátt fyrir það að við komumst ekki upp á Hvannadalshnjúk, það ringdi allan tÃman, bÃlinn varð bremsulaus uppi à LakagÃgum og sálrænt ástand ákveðna aðilla var orðið frekar tæpt á ákveðnum tÃmapunktum. Við lögðum afstað úr bænum eftir vinnu á föstudaginn. Mamma og pabbi fóru austur að Gunnarsholti à hádeginu til að gera bÃlinn kláran, en við Sandra komum þegar ég var búin að vinna. Það lofaði ekki góðu, að það byrjaði að rigna strax og við keyrðum úr bænum, og það stoppaði nánast ekkert fyrr en við komum heim à nótt. Við vorum komin austur à Skaftafell um kl 22 á föstudagskvöldið, og guidarnir voru ekkert allt of bjartsýnir á það að við myndum komast upp á Hnjúkinn næsta morgun. Þeir sögðu okkur að mæta kl 5 um morguninn, fullbúin, og þá væri ákveðið hvort að haldið væri afstað. En það hætti ekkert að rigna og skýin lyftu sér ekkert, og þannig var það lÃka á sunnudagsmorgunin. Ã� laugadaginn gengum við à staðin 6 klst ferð inn à Morsárdal og borðuðum nestið okkar inni à Bæjarstaðarskógi. Þetta var fÃn ferð, þrátt fyrir blautt veður.... ég komst alla vega að þvà að fötin sem ég fékk à afmælisgjöf eru mjög góð og vatnsheld. Breki var lÃka með okkur og var hann farin að draga eyrun á sér eftir jörðinni, þau voru orðin svo þung af vatni. En hann stóð sig eins og hetja. Ã� sunnudeginum ákváðum við að nota peningana sem við höfðum greitt upp à ferðina upp á Hnjúkinn à aðra ferð upp á SvÃnadalsjökul og sáum við alls ekki eftir þvÃ. Þetta var alveg ógleymanleg ferð, og hefði ég alveg viljað ganga lengra inn á jökulinn, en à staðin fyrir fengum við/ég að klifra með Ãsöxum upp láréttan Ãsvegg. Við vorum með brodda neðan á gönguskónum okkar, og var það sem betur fer, þvà að foreldrar mÃnir voru til à að fórna lÃfi sÃnu fyrir góða mynd (pabbi) og súkkulaðistykki (mamma). Við ákváðum bara að keyra à bæinn á mánudagsmorgunin, það var búið að rigna svo mikið og það gekk illa sem ekkert að þurrka fötin okkar. Við pökkuðum þvà saman og upp úr hádegi keyrðum við à vesturátt. Þegar við komum að Klaustri ákváðum við að skoða Fjaðrárgljúfur (þetta er eitt af fáum Ãslenskum orðum sem pabba tekst ekki að segja, sama hvað hann er búin að drekka mikið af rauðvÃni) og fyrst að við vorum þarna þá gátum við eins vel skroppið inn að LakagÃgum. Við hefðum betur sleppt þvÃ, þvà að þegar við vorum eiginlega komin á leiðarenda klikkuðu bremsurnar á bÃlnum og við voru bremsulaus inni á LakagÃgum og enginn annar bÃll sjáanlegur. Og ekki nóg með það, heldur var lÃka komin þoka, þannig að við gátum ekki einu sinni séð gÃgana (en fólkið var reyndar alveg hætt að hugsa um það og var með hugann allan við bremsuleysið inni á hálendi, og hryllti við þá tilhugsun að þurfa að tjalda blauta tjaldinu og bÃða eftir ferðafólkinu sem kæmi daginn eftir!!). En sem betur fer getur pabbi minn allt, og hann komst að þvà að ef hann keyrði bÃlnum mjög hægt, þá virkuðu bremsurnar bara vel.... bÃlinn mátti sem sagt ekki vera á neinni ferð til að bremsa. Þetta varð til þess, eftir einhverjar rökræður, að við keyrðum à HÆGAGANGI niður á Þjóðveg og svo áfram upp að Gunnarholti. Það tók okkur ekki nema fjóra klukkutÃma að keyra 45 km. Við vorum komin að Gunnarsholti um miðnætti og héldum svo áfram à bæinn.... og komin þreytt upp à rúm kl 3. Lagt af stað... Nú er komið að þvÃ... á morgun (ef veður leyfir) ætla ég að reyna að ganga upp á hæsta tind landsins. Reyndar finnst mér lÃklegt að það verði ekki farið fyrr en á sunnudaginn, þvà að spáin er ekkert allt of góð. Við keyrum à Skaftafell à nótt, hittum leiðsögumanninn okkar og spáum à veðrið. Eftir helgi ætlum við sÃðan að taka nokkra króka inn à landið á leiðinni heim, fara ma. að LakagÃgum (ég hef aldrei komið þangað, þrátt fyrir það að hafa ferðast mest á þessum hluta landsins), og sÃðan að keyra Fjallabaksleið (ég veit ekki hvaða) að Hvanngili og niður FljótshlÃðina. Þetta er alla vega gróf áætlun, það verður svo bara að koma à ljós hversu vel hún gengur eftir. SÃðan er à vinnslu..... Þetta er allt að koma,... ég vildi bara að ég kynni aðeins meira à tölvutungumálinu. Er að reyna að setja inn myndir, ein komin eins og er, ... með smá hjálp frá DÃsu (msnið er algjör snilld) Hægt er að skoða myndina hérna. Alveg voðaloga er ég fegin þvà að verslunarmannahelgin sé búin.... langaði svooooo mikið til Eyja og ekki varð það betra af þvà að veðrið var sovna gott. Ã� staðin vann ég bara eins mikið og ég gat, tvær vaktir föstudag, laugardag og mánudag. Lá svo bara à sólbaði og las á sunnudaginn og fór svo á kvöldvakt til að fá ekki alveg fráhvarfseinkenni!!!! |