Eva Albrechtsen
26 maí, 2005

Mér líður eins og ég sé nýbúin að hlaupa heillt maraþon og það sé verið að þvinga mig til að hlaupa aftur tilbaka! Ég er gjörsamlega búin, líkamlega og andlega.... og það eftir þriggja tíma próf!! Reyndar var þetta próf það stærsta og víðamesta sem að ég nokkurn tíma hef farið í (Clausus.... púff - það er nú bara fyrir leikskólakrakka!!). Mér líður eins og einhver hafi tekið mig og ofið eins og tuska allt það sem var inni í mér...... maður er virkilega að komast að því hversu mikið maður getur gengið fram af sjálfum sér.... og ég er ekki enn búin! Á eitt próf eftir á þriðjudaginn, reyndar ekki jafn víðamikið og prófið sem ég fór í í dag, en einingafjöldinn er sá sami (13 stk!). Á móti kemur að ég hef ekki litið á þetta síðan við kláruðum fyrirlestrana í febrúar.....

Váááá... hvað mig langar að leggjast upp í rúmm núna og sofa í heila viku.... held meira að segja að ég eigi það inni miðað við svefnleysi og stress síðustu vikuna!! Eeeeen, það þýðir ekkert að hugsa um þetta..... ég þurfti bara aðeins að koma þessu frá mér!


::Eva:: |19:40|

-----------------------------

18 maí, 2005

Af óviðráðanlegum ástæðum verður afmæli mínu frestað um einn mánuð!


::Eva:: |07:56|

-----------------------------








Skiferie i Schweitz
Århus i februar
Dåb i Jelling
Stockholm
Week-end i Holte
Jólin og áramótin
Skíði á Akureyri
Bruxelle
Björgunaræfing
26.-29. oktober
Þingvellir
Á Spáni
Haustpartý
Albrechtsen Cup 2006
Dalvík
Lónsöræfin
Hvannadalshnjúkur
Rafting
Hornstrandir
Albrechtsen Cup 2005
Marokkó
Páskar/Påsken 2004
31.3-2.4
26.-28. marts
Proflokadjamm
Jolin/Julen 2003
Jolaparty FH
FH-party/ovissuferd
Bekkjarparty












Læknanemar
Einkabankinn
FH
Röntgen Dómus
Rikkes Kig Ind
Senda sms
Forvarnarstarfið
Altavista
Símaskráin
Blogger
Mogginn