Eva Albrechtsen
29 apríl, 2004

“Ég er svampur og það er ekkert vatn í mér lengur því einhver hefur undið hann svo vel að ekkert varð eftir”. Þannig líður mér núna! Klukkan er að verða 22 og ég er eiginlega búin að vera stanslaust við tölvuna mína síðan klukkan 7:30 í morgun. Og ástæðan....... ég er komin að þeim hluta í verkefninu mínu þar sem að ég á að reyna að koma einhverri umræðu niður á blað. Þeir sem þekkja mig dettur líklega seint í hug lýsinguna ´penni´ um mig. Og reyndar finnst mér pínu fáránlegt að vera að velta niðurstöðunum svona fram og tilbaka, og vera, að mér finnst, eiginlega alltaf að skrifa það sama aftur og aftur. Það á nú reyndar eftir að koma í ljós hvort að ég bara hef verið að endurtaka sjálfan mig á þessum blaðsíðum sem ég hef skrifað í dag. Í fyrramálið, klukkan hálf-átta, er fundur með skurðlækninum og Jólasveininum. Það eru reyndar tvær ástæður fyrir því að fundurinn okkar er svona snemma. Skurðlæknirinn hefur alveg endalaust mikið að gera og það er eiginlega alveg vonlaust að hitta á hann, og svo er ég að fara til Jótlands á morgun og ég legg í hann um 10-leitið! Þar sem að tölurnar sem ég hef verið að bíða eftir í nokkurn tíma loksins hafa skilað sér erum við að fara að velta okkur upp úr niðurstöðunum og sjá hvort að þær segja okkur eitthvað..... alveg ótrúlega spennandi!! Það er því vonandi eitthvað að gerast í mínum verkefna-málum og jafnvel farið að sjá fyrir endan á því, enda fer að verða skuggalega stuttur tími þangað til að ég fer að koma mér upp á Klakann aftur........ og alveg fullt sem maður á eftir að gera fyrir þann tíma!!
En helgin stendur á Árósum – fer með Gitte og Amalie til Vejle fyrir hádegi á morgun og tek svo lestina upp til Árósa. Það er nú komin tími á það að ég komi mér til Árósa, hef ekki farið þangað síðan árið 2000, mér finnst það eiginlega frekar langt síðan.


::Eva:: |20:14|

-----------------------------

26 apríl, 2004

OHHHHHHH!!! Læknar eru ÓÞOLANDI!!! Annar af leiðbeinendunum mínum er endalaust stressaður yfir því að ég nái ekki að klára verkefnið mitt og hinn er svo rosalega ´ligegland´ ad það er alveg meira en nóg. Skurðlæknirinn átti að fara yfir þær upplýsingar sem ég er búin að finna fram og láta mig hafa þær í dag þannig að ég geti byrjað á niðurstöðunum.... ég veit ekki einu sinni afhverju ég gerði mér vonir um að það myndi ganga í dag, því að auðvitað gekk það ekki og nú get ég ekkert gert í dag. En hvað um það..... ég geri bara illt verr ef að ég velti mér endalaust upp úr þessu, þetta reddast örugglega einhverntíman. Ég ætla bara að fara til Holte í staðin og vera með rúsínunni minni í dag og reyna að hugsa sem allra allra minnst um þetta.


::Eva:: |07:51|


Þá er loksins eitthvað að gerast á myndasíðunni minni aftur, þe. netið er farið að virka aftur!!! Hérna eru myndirnar síðan um páskana og hérna eru myndirnar sem Eggert tók þegar hann var í Kaupmannahöfn síðustu mánaðarmót.
Annars var helgin voðalega fín hjá mér. Ég kom til Jelling á föstudagskvöldið og stelpurnar og Höne tóku á móti mér á lestarstöðinni. Ég held svo að stelpurnar hafi varla farið 5 metra frá mér alla helgina, en þetta var samt voðalega huggulegt og gaman að sjá þær aftur. Á laugadaginn fór ég með Önnu í reiðskóla..... ég hef aldrei skilið afhverju flestar frænkur mínar hérna í Danmörku hafa verið svona æstar í að fara í reiðskóla og ég skil það ekki enn...... hvað er gaman við það að ríða hring eftir hring og fá ekki að fara út fyrr en eftir að maður hefur verið í kennslu í nokkur ár..... ég ekki skilja!!

Já og eitt, Inga Ósk átti afmæli í gær og eins hún Guðrún Ása; hjartanlega til hamingju með afmælin báðar tvær!


::Eva:: |07:06|

-----------------------------

22 apríl, 2004

Eg gleymdi alveg ad nefna thaa ad vorid er svo sannarlega komid hingad til Danmerkur i øllu sinu veldi. Vid Rikke erum bunar ad vera rosalega duglegar ad hlaupa undanfarna daga og thad er ekkert mal ad fara ut i stuttbuxum og bol.... og thad sem meira er, eg er farin ad geta haldid i hana, thannig ad thad hlytur tha loksins ad thyda thad ad formid mitt se ad verda betra!

Annars er Islendingalidid Team Tvis/Holstebro ad spila vid Frederiksberglidid Ydun um sæti i urvalsdeildinni a næsta ari. Hun Harpa Vifils spilar i Ydun, og thad vill svo skemmtilega til ad thessi mynd kom einmitt i bæjarbladinu sem kemur ut vikulega herna i Frederiksberg. Thar var sagt fra leiknum sem Holstebro reyndar vann og thad var lika tekid fram ad Holstebro lika hefdi unnid 5-1 i Islendingum - til hamingju med frægdina i Frederiksberg, Harpa min! Harpa er samt ekki eini Islendingurinn sem er a thessari mynd thvi ad markmadurinn er hun Helga Torfadottir! Thad fylgdi svo ekki søgunni hvor hafdi betur a thessu tiltekna augnabliki. Eg komst thvi midur ekki a leikinn, en eg er mikid ad spa i ad skella mer til Holstebro a laugadaginn ad sja leikinn. Eg verd nefnilega hja Høne og thad er bara um klukkutimi milli Jelling og Holstebro.... ætli madur geti ekki reddad ser mida a leikinn?!?


::Eva:: |13:13|


Thad er alveg buid ad vera nog ad gera hja mer i thessari viku. Adalastædan fyrir thvi er ad talvan min er eitthvad ad kvarta yfir lifid og tilverunni. Eg hef alltaf haft tha kenningu ad ef madur reynir ad gera eitthvad fyrir tølvuna sina, verja hana eda eitthvad alika, tha fer hun bara ad kvarta. Og vitir menn...... reyndar var talvan stutfull af einhverju rugli, eeeeen thad er bara buid ad vera vandamal med netid sidan hun var løgud. Nu er hun svo aftur komid i medferd hja Anders (thessi drengur er reyndar snillingur og a, thratt fyrir kvartanirnar minar, mikid hros skilid fyrir thad hversu fljot talvan min er thessa daga. Ønnur astæda fyrir ruglid i tølvunni minni er ad end-note forritid sem eg sotti a netinu fyrir manudi hætti ad virka um daginn..... eg hafdi bara "gleymt" ad thad myndi hætta ad virka, og svo hafdi Anders lika sagt ad hann liklega gæti hindrad forritid i ad hætta ad virka.... sem hann svo ekki gat. Heimildalistinn minn hrundi thvi alli i einu um daginn, og tha var eg einmitt ad fara ad bæta adeins inn i ritgerdina.... ekki gaman!! Sem betur fer litur thetta adeins bjartara ut nuna, thannig ad thad ætti (vonandi) ad rætast eitthvad ur thessu i næstu viku.

Af verkefninu er thad ad fretta ad nuna eru hlutirnir allt i einu farnir ad gerast. Eg er nokkurnvegin buin ad safna saman sjuklingalistanum sem eg tharf ad nota.... skurdlæknirinn a bara eftir ad fara yfir thad... eg er endalaust ad reyna ad yta a eftir honum, en eg er eiginlega viss um ad blodflædid i honum se skuggalega hægt!! Vonandi verdur hann buin ad thessu eftir helgi og tha get eg farid ad koma einhverjum tølum nidur a blad...... ætla nefnilega ad reyna ad lata tølfrædinginn minn (Disu) fara yfir thetta thegar eg fer i heimsokn til Århus næstu helgi!!

A morgun fer eg lika til Jotlands, til Høne og Co i Jelling. Stelpurnar hringdu i mig a manudagskvøldid og spurdu hvort ad eg væri til i ad kenna theim a piano. Eg, goda frænkan sem eg er ;), sagdist audvitad vera til i ad reyna. Pabbi hringdi svo seinna um kvøldid og thegar eg sagdi honum thetta, tha reynda hann ad segja mer hvad eg ætti ad kenna theim. Thad vill svo skemmtilega til ad Rikke er med piano i ibudinni sinni. Eg settist vid thad og reyndi ad spila thad sem pabbi sagdi mer i gegnum simann. Thetta gekk vægast sagt mjøg brøsulega hja okkur og eg gafst meira ad segja upp nokkrum sinnum og sagdi vid hann ad vid gætum thetta engan thar til i allt i einu fattadi hvad hann var ad reyna ad segja mer......... hann var ad reyna ad kenna mer lag sem eg lærdi ad spila adur en eg byrjadi i pianokennslunni og kunni bara nokkud vel... bara ekki yfir simann!!


::Eva:: |06:11|

-----------------------------

19 apríl, 2004

Talvan min er ordin rosalega god nuna..... nema thad ad mer tekst engan vegin ad tengja hana vid netid. Thad bara virkar ekki hvad sem eg reyni. Anders setti inn einhverja bru sem a ad hindri ad hun fyllist med drasli, en thad virdist lika hindra thad ad nettengingin virki.... thad tharf greinilega ad skoda thetta adeins betur.
Annars er bara ønnur roleg helgi buin. Thad var afmæli hja Amalie a laugadaginn og tokum vid Rikke daginn snemma, settum i thrja thvottavelar og forum sidan ut ad hlaupa (og vorum bunar ad thessu fyrir kl 10!). Mer tokst nu ad halda adeins betur i Rikke en sidast thegar vid forum ut ad hlaupa, en hun ma nu alveg eiga thad ad hun hleypur frekar hratt i svona langhlaupum.... en eg sver thad.... eg kala sjalfri mer ef hun einhverntiman sprettur fram ur mer!!! En eg hef svo sem alltaf vitad thad ad eg er engin marathonhlaupari!!


::Eva:: |07:11|

-----------------------------

15 apríl, 2004

Eg er ad fara i TIVOLIIII!! og ekki er thad nu slæmt ad solin skini af heidskyrum himni! Tivoliid opnar a morgun, en i dag er foropnum sem kærastinn hennar Rikke baud okkur med i. Thetta er fyrir fina folkid (eda eitthvad svoleidis.... hann vinnur i utanrikisradaneytinu) og thad er okeypis i øll tækin!
En eg er algjørlega ad kafna herna inni nuna, thannig ad eg ætla bara ad drifa mig ut i solina!


::Eva:: |13:01|

-----------------------------

14 apríl, 2004



I dag er det Amalies fødselsdag - HURRA!!! Hjertelig tillykke med de to år!!


Hun litla rusinan min a afmæli i dag!! Eg ætla ad reyna ad vera rosalega dugleg i dag og vera snemma buin herna thvi ad eg er ad fara i afmælisveislu i leikskolanum hja Amalie - thad verdur alveg ørugglega mikid stud thar!!

Annars er thad ad fretta ad talvan min er fjarsjuk!! Eg veit alveg ad eg hef verid algjor saudur ad ekki vera med virusvørn a henni, en hun hefur aldrei synt nokkur merki um ad eitthvad væri ad henni. I gær tengdi eg hana svo vid sjukrahusanetidog thad for gjørsamlega allt a fullt! Auglysingarnar hopudust inn og eg hafdi engan vegin vid ad henda theim nidur aftur. Thetta vard sidan allt of mikid fyrir greyid og viftan gekk stanslaust. Eg for thvi med hana upp til Anders i gærkvøldi og hann atti ekki til ord yfir thvi hversu mikid drasl væri inni a henni.... hmmmm.... og thegar eg for i gærkvøldi var virusvarnarprogrammid sem hann setti inn i tølvuna mina buid ad finna um 10 virusa!! Eg skil thetta samt ekki, Anders sagdi ad thetta hefdi ørugglega verid svona i tølvunni minni i thonokkurn tima, en talvan hefur alltaf unnid mjøg vel og aldrei verid vandamal med hana. En eg vard thvi ad skilja hana eftir uppi hja Anders i nott, hann ætladi ad lata virusvarnarprogrammid vinna a henni i nott, en hann lofadi mer ad hun yrdi eins og ny thegar hann væri buin med hana....... hann er nu audvitad bara snillingur!!


::Eva:: |06:22|

-----------------------------

12 apríl, 2004


GLEDILEGA PÁSKA!

Thad er nu ekki hægt ad segja annad en ad thessir paskar hafi verid thvilikt notalegir... og mikill matur bordadur. For fra Odense a laugadaginn og upp i sumarbustad til Eriks med Rikke, Anders og Jakob. Thad var rosalega ljuft, fullt af godum mat og frabært vedur! Seint um kvøldid keyrdum vid svo aftur tilbaka og thau settu mig af i Holte thar sem ad eg er buin ad vera sidan. Eg er audvitad alveg ad tapa mig ut af litlu dullunni minni.... hun getur algjørlega heillad mann endalaust upp ur skonum. I gær forum vid til Dorthe i paskamatinn - fengum islenskt lambalæri! Fyrir matinn forum vid i Frilandsmuseet, en thad er safn herna rett hja Holte thar sem buid er ad setja fullt af gømlum husum/bondabæjum og verslunum a frekar stort svædi og svo getur madur labbad thar um og imyndad ser ad vera a midøldum. En paskarnir eru sem sagt bunir ad vera ædislegir... FULLT af godum mat, skemmtilegur felagsskapur og frabært vedur. Stefnan er svo sett a thad i næstu viku ad skera adeins nidur a magni matar sem madur er buin ad innbyrda, en halda samt afram ad njota goda vedursins thvi ad thad er spad alveg frabæru vedri næstu daga!!!


::Eva:: |10:31|

-----------------------------

09 apríl, 2004

Vorið er loksins (vonandi) komið hingað til Danmerkur. Erum búnar að vafra um í dýragarðinum hérna í Odense i allan dag og frábæru veðri. Fengum okkur síðan ekta danskan ís; þrjár mismunandi ístegundir í gamaldags ísform, ís úr vél ofaná + guf + flödebolle (negrakoss).... GEÐVEIKT GOTT!! Er núna að fara að baka franska súkkulaðiköku sem við ætlum að borða eftir hangikjötið sem verið er að sjóða inni í eldhúsi (með öllu tilheyrandi).


::Eva:: |15:08|

-----------------------------

08 apríl, 2004

Þvílík og önnur eins snilld! Ég var að horfa á handboltaleik í sjónvarpinu; Randers - Slagelse og Randers vann með 10 mörkum!! Þetta var seinni leikurinn í undanúrslitunum hérna í Danmörku, en Slagelse vann fyrri leikinn. Nú þurfa þær því að spila þriðja leikinn. Slagelse hefur ekki tapað einum leik hérna í dönsku deildinni í vetur, bara eitt jafntefli, á móti Randers! Það væri auðvitað algjör snilld ef að Randers myndi vinna þriðja leikinn (ég held auðvitað extra mikið upp á Randers þar sem Thea frænka mín spilar með þeim, en það er auvðitað alveg óþolandi að Slagelse sé búið að vinna alla leikina sína í vetur).
Er annars i Odense núna, að heimsækja Hrönn og Möggu vinkonu hennar. Við fórum áðan á H.C. Andersen safnið og erum að fara út að borða hérna í kvöld.


::Eva:: |16:08|

-----------------------------

06 apríl, 2004

Thad er grenjandi rigning uti og eg er ad fara ad hjola heim.... afhverju drøslast eg alltaf med regnbuxurnar i tøskunni tehgar thad ekki rignir (i gær) en sleppi thvi ad taka thær med thegar thad svo rignir (i dag)?!?!


::Eva:: |13:08|


Vid Rikke vorum svo duglegar i gærkvøldi. Vid thrifum alla ibudina hatt og lagt, thvodum 3 thvottavelar og eldudum thennan dyrindis mat (alveg an Anders!!). Sidan kom Jakob "vinur" frænku minnar og bjo hann til pønnukøkur handa okkur sem vid bordudum med is, bræddu sukkuladi, bønønum, sykri og syropi. Thad var audvitad mismunandi hvad hver setti a sina pønnukøku en thetta var svooooooo gott... eg bordadi algjørlega a mig gat! Og einmitt thegar eg var buin ad akveda ad nu ætladi eg ad stoppa namiatid sem er buid ad standa sidan eg kom hingad ut..... eeen thad verdur ad bida thar til seinna!


::Eva:: |07:12|

-----------------------------

05 apríl, 2004

Nu lidur timinn herna alveg skuggalega hratt og mer finnst eg satt ad segja algjørlega strand i thessu verkefni. Thad eru allir herna svo grand a thvi ad vera i paskafrii, th.a.m. ALLIR leidbeinendurnir minir!
Helgin var bara rosalega fin, gerdi ekkert a føstudagskvøldid enda alveg buin a thvi eftir turistaleikinn minn. A laugadaginn reyndi eg bara ad slappa af fram eftir degi, en um kvøldid hafdi Harpa Vifils bodid mer i Ydun-party til sin. Thad hentadi mer mjøg vel thvi ad eg thurfti hvort sem er ad sækja Hrønn ut a flugvøll seinna um kvøldid. Partyid hja Hørpu gekk bara mjøg vel, hun var med islenskt thema, fullt af islensku nammi, Egils gull og Brennivin...... mer fannst nu alls ekki slæmt ad fa svona sma forsmakk ad islensku paskaeggi.
Eg for sidan um kl 21:30 og ætladi ad taka lestina ut a Kastrup. Thad gekk nu ekki alveg afallalaust fyrir sig thvi ad thad kom i ljos ad sidasta lestin, skv. aætlun hafdi farid 10 min adur en eg kom ut a lestarstødina og sidan gengu lestirnar bara einu sinni i klukkutima ut af thvi ad thad var verid ad laga brautarteinana!! Reyndar var buid ad setja auka strædo inn, thannig ad eg akvad bara ad taka hann, en adur en eg komst ad strædoinum hringdi Hrønn i mig og var tha buin ad fa tøskuna sina og bara ad bida eftir mer! Vid akvadum thvi ad hun myndi bara taka lestina til min og vid gætum tha tekid metroin inn til Frederiksberg. En ut af thessu vidgerdum endadi thetta thvi thannig ad eg thurfti ad bida a Ørestad-brautarstødinni i ruman klukkutima!! Ekki gaman.... en thetta reddadist audvitad ad lokum!
I gær forum vid Hrønn nidur i bæ ad hitta Jullu. Vid fengum okkur ad borda a veitingastad sem heitir Skildpaden... mjøg godur stadur.. eg get vel mælt med honum! Sidan vorum vid bara eitthvad ad stussast i Kaupmannahafnaborg, en Hrønn for til Odense um kl 17. Vid Julla ætludum i bio, en rett misstum af syningunni, thannig ad vid akvadum bara ad fara heim og lata biomyndina bida thar til seinna. Eg fekk fyrstu serinuna af Sex and the City lanada hja Jullu og endadi daginn a ad horfa a hana alla!!!


::Eva:: |10:19|

-----------------------------

02 apríl, 2004

Eg er buin ad vera rosalegur turisti i thessari viku, og thad er bara buid ad vera skemmtilegt. Eggert for aftur til Disu i Arosum herna adan, en vid nadum ad fara upp i Vor Frelsers kirke, th.e. turninn og forum sidan i Christaniu. Eg verd vist ad vidurkenna ad eg hef aldrei komid thangad adur, thannig ad thad var alveg timi til komin. Thad voru reyndar løggur a sveimi ut um allt, og ibuarnir tharna greinilega mjøg oanægdir med thad, en sølubasarnir voru a sinum stad ad selja hasspipur og annars konar dot. Annars er bara buid ad vera rosalega kallt i dag, thott ad solin skini.... eg bara hreinlega skil ekki hvad vorid lætur bida eftir ser.... serstaklega nuna thegar eg er komin hingad ut ;). Thad er meira ad segja bara spad rigningu og roki herna, alla vega næstu fimm daga... ekkert rosalega spennandi!


::Eva:: |18:36|


Gleymdi einu... FHstelpurnar rulludu Hauka-stelpunum upp i gær... unnu med 10 mørkum a Asvøllum!! Nu er thad bara ad vinna i Kaplakrika a sunnudaginn - AFRAM FH!!


::Eva:: |08:25|


Jæja, eftir viku bid er loksins er eitthvad ad gerast i thessu verkefni. Eg er LOKSINS buin ad fa listann og er byrjud ad skoda røntgenmyndir a fullu. Thad er einn litill minus vid ad thurfa ad skoda røntgenmyndirnar, spitalinn herna for ad nota tølvukerfi i fyrra til ad skoda allar røntgenmyndatøkur og er thad bara hid besta mal. Hins vegar tharf eg ad fara thrju ar aftur i timann, thannig ad eg tharf ad fara upp i skjalasafnid ad leita ad ca 50 sjuklingamøppum.... thad er nu ekki thad skemmtilegasta sem hægt er ad gera. En eg reddadi einu ari a klukkutima i gær (th.e. ad taka saman sjuklingana sem mig vantadi i skjalasafninu... ekki ad skoda myndirnar), thannig ad nu a eg bara eftir ad taka saman annad ar.
Annars er eg buin ad vera rosalegur turisti herna sidustu daga. Eggert kom a midvikudaginn og eg for hedan um kl 10 i pinulitilli fylu ut af seinaganginum herna. EG sotti svo Eggert a adalbrautastødinni og vid tokum svo ædislega gøngu um typisku ferdamannastadina herna i Kaupmannahøfn; byrjudum a Kastellet og Langelinje (den lille havfrue), løbbudum svo medfram sjonum ad Amalienborg og Marmorkirken, sidan nidur ad Nyhavn og yfir a Christiansborg (Thinghusid herna) og svo forum vid i batsferd... alveg eins og ekta turistar! Eftir badsferdina forum vid upp a Strikid, en klukkan var ordin 5 tha, thannig ad vid komumst ekki upp i Rundetårnet. I stadin forum vid a Tyche Braha safnid og saum rosalega flotta heimildamynd um uppruna lifsins..... thad er alveg rosalegt ad sitja i thessu bioi. Skjarinn er eins konar halfkula sem nær langt nidur fyrir, upp fyrir og til hlidar vid mann og sætin halla thvilikt, thannig ad stundum var eins og madur var gjørsamlega ad detta inn i myndina... eg mæli alveg eindregid med thvi ad fara a eina svona syningu.
I gær, thegar eg var buin herna a sjukrahusinu, forum vid Eggert ut a Bakken. Thad var verid ad opna thad i gær og thad kostadi 1 kr i øll tækin. Vid skelltum okkur i nokkra russibana og sidan i tæki sem heitir Extreme.... eg held ad eg haldi mig vid russibanann (og held reyndar ad Eggert geri thad lika... hann var frekar grænn i framan eftir thessa ferd!). Thad var reyndar svolitid kallt i gær, thratt fyrir ad solin skein, thvi ad rokid var svo mikid, thannig ad thegar solin for ad setjast var alveg skitakuldi. Vid gafumst thvi upp um kl 20 og forum bara heim.
Jæja.. held ad thad se best ad snua ser aftur ad røntgenmyndaskoduninni!!


::Eva:: |08:23|

-----------------------------








Skiferie i Schweitz
Århus i februar
Dåb i Jelling
Stockholm
Week-end i Holte
Jólin og áramótin
Skíði á Akureyri
Bruxelle
Björgunaræfing
26.-29. oktober
Þingvellir
Á Spáni
Haustpartý
Albrechtsen Cup 2006
Dalvík
Lónsöræfin
Hvannadalshnjúkur
Rafting
Hornstrandir
Albrechtsen Cup 2005
Marokkó
Páskar/Påsken 2004
31.3-2.4
26.-28. marts
Proflokadjamm
Jolin/Julen 2003
Jolaparty FH
FH-party/ovissuferd
Bekkjarparty












Læknanemar
Einkabankinn
FH
Röntgen Dómus
Rikkes Kig Ind
Senda sms
Forvarnarstarfið
Altavista
Símaskráin
Blogger
Mogginn