Eva Albrechtsen
27 mars, 2006

Fyrsta 3ja kynslóðar Albrechtsen-barnið fæddist í gær..... lítil gullfalleg stelpa, enda frænka mín! Hún er dóttir Rasmusar frænda míns. Móður og barni heilsast báðum vel þótt að fæðingin hafi verið pínu erfið! En algjör snilldar tímasetning þar sem að ég er einmitt á leiðinni til Köben næstu helgi!!



Annars þarf ég að klára eitt próf áður en Köben verður að raunveruleika, reyndar mjög skemmtilegt efni en engu að síður er líklega best að fara að sökkva sér ofan í bækurnar aftur!!


::Eva:: |19:43|

-----------------------------

24 mars, 2006

Er e-r á leiðinni til Akureyrar um páskana?!?!!?!


::Eva:: |22:32|

-----------------------------

21 mars, 2006

Kalt, kalt, kalt, kalt, kalt...... hver pantaði eiginlega þennan kulda??? Ef það á að vera kalt, þá á það að vera almennilegt þannig að maður hafi amk möguleikann á því að skella sér upp í Bláfjöll og reyna aðeins meira við brettið..... er alveg búin að jafna mig á heilahristinginum sem ég fékk í janúar!! Æi mig langar í smá hlýju.... var að vonast til að það væri komið vor í Dk þegar ég kem þangað en það lítur bara ALLS ekki vel út eins og er......


::Eva:: |22:29|

-----------------------------

20 mars, 2006

Ég datt áðan..... ég man ekki hvenær ég síðast datt svona almennilega. Auðvitað er maður oft í gólfinu í handboltanum en það er allt annað mál. Ég gjörsamlega hrundi hérna úti á bílastæði áðan. Var að drífa mig út í bíl, rak tánna í hellu á göngustíginum og flaug bókstaflega!! Nú er mér geðveikt illt í ökklanum, olnboganum og hendinni.... ohhh þetta var svoooooo vont!! Og ég á engan plástur hérna heima.... þetta svíður!!! Ég mæli ekki með þessu!!


::Eva:: |20:22|

-----------------------------








Skiferie i Schweitz
Århus i februar
Dåb i Jelling
Stockholm
Week-end i Holte
Jólin og áramótin
Skíði á Akureyri
Bruxelle
Björgunaræfing
26.-29. oktober
Þingvellir
Á Spáni
Haustpartý
Albrechtsen Cup 2006
Dalvík
Lónsöræfin
Hvannadalshnjúkur
Rafting
Hornstrandir
Albrechtsen Cup 2005
Marokkó
Páskar/Påsken 2004
31.3-2.4
26.-28. marts
Proflokadjamm
Jolin/Julen 2003
Jolaparty FH
FH-party/ovissuferd
Bekkjarparty












Læknanemar
Einkabankinn
FH
Röntgen Dómus
Rikkes Kig Ind
Senda sms
Forvarnarstarfið
Altavista
Símaskráin
Blogger
Mogginn