Eva Albrechtsen
17 júní, 2007






Eva Albrechtsen, cand. med!










Þetta endalausa nám mitt er nú formlega og opinberlega búið. Skrifuðum undir Hippocratesar eiðinn á föstudaginn í Læknafélaginu og síðan var hin formlega útskrift í Háskólanum í gær. Átti hreint yndislegan dag í gær með fjölskyldunni, vinunum, bekkjarfélögunum og fullt af öðru fólki niðri í bæ..... fullkominn útskriftardagur.





Sé eiginlega ekki fram á að blogga mikið og held að það sé jafnvel komin tími á að hætta...... Tými samt ekki að henda henni út vegna myndanna sem ég hef sett hérna inn þannig að hún deyr ekki alveg. En a.ö.l. verð ég bara með myndasíðuna mína virka. Hún er hér.






::Eva:: |15:16|

-----------------------------








Skiferie i Schweitz
Århus i februar
Dåb i Jelling
Stockholm
Week-end i Holte
Jólin og áramótin
Skíði á Akureyri
Bruxelle
Björgunaræfing
26.-29. oktober
Þingvellir
Á Spáni
Haustpartý
Albrechtsen Cup 2006
Dalvík
Lónsöræfin
Hvannadalshnjúkur
Rafting
Hornstrandir
Albrechtsen Cup 2005
Marokkó
Páskar/Påsken 2004
31.3-2.4
26.-28. marts
Proflokadjamm
Jolin/Julen 2003
Jolaparty FH
FH-party/ovissuferd
Bekkjarparty












Læknanemar
Einkabankinn
FH
Röntgen Dómus
Rikkes Kig Ind
Senda sms
Forvarnarstarfið
Altavista
Símaskráin
Blogger
Mogginn